Enska – Skilningur og talmál

Kennt 10. og 11. apríl og 24. og 25. apríl

Áhersla er lögð á ritun, formlegt mál, bókmenntir og menningu sem tengist tungumálinu. Þjálfun í lestri og rýni í flóknari (fag)texta og léttari bókmenntatexta. Nemar skulu vera færir um að tjá skoðanir og rökstyðja þær jafnt í ræðu sem í riti. Sjálfstætt þematengt ritgerðarverkefni með hefðbundinni uppsetningu, heimildavinnu og kynningu.

Kennari: Tinna K. Halldórsdóttir