Unnið verður með sjálfstraust, hvað hefur áhrif á sjálfstraust og hvernig hægt er að byggja það upp í nýju landi. Unnið er m.a. með sjálfstraust í verki, sjálfstraust í samskiptum við aðra og eigið sjálfstraust.