Næsta námskeið:1.January 2021 - 30.June 2021
Unnið verður með sjálfstraust, hvað hefur áhrif á sjálfstraust og hvernig hægt er að byggja það upp í nýju landi. Unnið er m.a. með sjálfstraust í verki, sjálfstraust í samskiptum við aðra og eigið sjálfstraust.
Námskeiðið er kennt fyrir Vinnumálastofnun og er það kennt á pólsku.
Kennt er í 6 skipti, 2 klst. í senn.
Leiðbeinandi: Magdalena Marcjaniak markþjálfi.
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir