Næsta námskeið:3.March 2021 - 3.March 2021
Staðsetning: Zoom vefumhverfi
Verð:12.900 Kr.
Lýsing: Námskeið fyrir þá sem vilja fríska upp á pottaplönturnar sínar og eða fjölga upp af græðlingi. Á námskeiðinu eru kynntar tegundir, ræktunaraðferðir, umhirða og hvenær er tímabært að umpotta pottablómum.
Fyrirkomulag: Fyrirlestrar og sýnikennsla
Tími og lengd námskeiðs: Miðvikudagurinn 03.03.2021 kl. 17:00 – 18:30
Kennslustaður: Vefumhverfi Zoom
Verð: 12.900 kr.
Flestir félagsmenn í Afli geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu þar sem starfsmenntasjóðirnir Sveitamennt, Ríkismennt og Landsmennt greiða námskeiðsgjaldið að fullu.
Námskeiðið er öllum opið og minnum við þátttakendur á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Kennari: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðurinn
Skráning: Skráning fer fram á heimasíðu Austurbrúar. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 01.03.