Námskeiðið er þriggja daga; tveir verklegir dagar í fjallinu og einn dagur í bóklegri fræðslu. Námskeiðið er góður undirbúningur fyrir öruggari og ánægjulegi daga á fjöllum að vetrarlagi og í fjallaskíða- og splitboardferðum.

Hagnýtar upplýsingar

Kennarar: Santiago (Chago) Rodriguez  og Vincent Drost (aðstoðarkennari). Santiago er mikill reynslubolti þegar kemur að kennslu snjóflóðanámskeiða en hann hefur kennt þau síðan 1996.
Tímasetning: 9.-10. apríl 2022
Staðsetning: Skíðasvæðið Oddsskarði
Verð: 112.000 kr.
Síðasti skráningardagur: 31. mars 2022

ATH! Náist ekki lágmarksþátttökufjöldi fellur námskeiðið niður

Nánari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]