Stærðfræði – Hornafræði og flatarmál

Kennt 13. og 14. mars og 27. og 28. mars.

Tilgangur námsþáttarins er að fjalla um og þjálfa nemendur í að nýta frumreglur rúmfræði ásamt því að vinna með skilgreiningar og reglur um horn og þríhyrninga. Þá fá nemendur þjálfun í að finna út og reikna hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi, hornasummu þríhyrnings, horn og boga í hring, hlutföll og að nýta reglu Pýþagórasar. Áhersla er einnig á hornafallajöfnur og -ójöfnur, gröf hornafalla. Farið yfir reglur varðandi ummál, flatar- og rúmmál. Vigrar í sléttum fleti, samlagning og lengd, samsíða og hornréttir. SI-mælieiningar og tákn. Fjölbreyttar leiðir eru notaðar til að ná hæfniviðmiðum námsþáttarins sem fræðsluaðili setur fram í kennsluáætlun

Athugið: Hentar sérlega vel fyrir þá sem ætla í iðnnám!