Sterkari starfsmaður – upplýsingatækni og samskipti er ætlað fólki á vinnumarkaði sem vill auka færni til að takast á við breytingar í starfi og auka færni sína í upplýsingatækni og tölvum. Tilgangur námsleiðarinnar er að auka færni námsmanna til að takast á við breytingar, stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til starfa, nýjunga, upplýsingatækni, samskipta og símenntunar og gera þá eftirsóknarverðari starfsmenn.

Verð: 19 000 kr.

Dagsetning Vikudagur Tími Námsþáttur Kennslustaður
13.apr Þriðjudagur 9:00 – 12:00 Námstækni, færnimappa, sjálfsstyrking og samskipti Teams/Zoom
14.apr Miðvikudagur 9:00 – 12:00 Skipulag, frumkvæði og efling í starfi Zoom
15.apr Fimmtudagur 9:00 – 12:00 Námstækni, sjálfsstyrking og samskipti Teams/Zoom
20.apr Þriðjudagur 9:00 – 12:00 Skipulag, frumkvæði og efling í starfi Zoom
21.apr Miðvikudagur 9:00 – 12:00 Námstækni, sjálfsstyrking og samskipti Teams/Zoom
26.apr Mánudagur 9:00 – 12:00 Upplýsingatækni Teams/Zoom
27.apr Þriðjudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni Fróðleiksmolinn – Rfj
28.apr Miðvikudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni og færnimappa Fróðleiksmolinn – Rfj
29.apr Fimmtudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni Fróðleiksmolinn – Rfj
3.maí Mánudagur 9:00 – 12:00 Liðsheild og vinnustaðamenning Teams/Zoom
4.maí Þriðjudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni Fróðleiksmolinn – Rfj
5.maí Miðvikudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni og ferilskrárgerð Fróðleiksmolinn – Rfj
6.maí Fimmtudagur 9:00 – 13:00 Upplýsingatækni Fróðleiksmolinn – Rfj
11.maí Þriðjudagur 9:00 – 12:00 Upplýsingatækni Fróðleiksmolinn – Rfj
12.maí Miðvikudagur 9:00 – 12:00 Myndvinnsla Fróðleiksmolinn – Rfj
14.maí Föstudagur 9:00 – 12:00 Myndvinnsla Fróðleiksmolinn – Rfj

Nánari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]