Lýsing: Námskeiðið er um stofnun fyrirtækja, val á rekstrarformi, hvað þarf að gera, hvernig og hvað það kostar. Einnig um sölu og fjármögnum og önnur atriði sem gott er að hafa í huga við upphaf reksturs, svo sem hluthafasamkomulag, kaupréttarsamninga, áreiðanleikakannanir og fleira.

Námskaflar og tími:

 • Kynning – 8 mínútur.
 • Val á rekstrarformi – inngangur – 2 mínútur.
 • Rekstrarform – einstaklingsrekstur – 6 mínútur.
 • Rekstrarform – sameignarfélög og félagasamtök – 7 mínútur.
 • Rekstrarform – hlutafélög – 9 mínútur.
 • Rekstrarform – samantekt – 3 mínútur.
 • Stofnun einkahlutafélags – rafræn skráning hjá Skattinum og samþykktir – 7 mínútur.
 • Skipurit – 6 mínútur.
 • Bókhald og skráningar – 6 mínútur.
 • Fjármögnun félaga og úttektir eigenda – 7 mínútur.
 • Hluthafasamkomulag – 4 mínútur.
 • Kaupréttasamningar – 10 mínútur.
 • Áreiðanleikakannanir – 5 mínútur.
 • Að lokum – 3 mínútur.

Heildarlengd námskeiðs er 83 mínútur

Textun í boði: Íslenska og enska

Námsfyrirkomulag: Námskeiðið er í gegnum Learncove og geta þátttakendur lært á sínum hrað, hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.

Fyrir hverja: Fyrir þau sem eru að stofna til nýs rekstrar eða eru með hugmynd og langar að hefja rekstur.

Verð: 24.000 kr.

Nánari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]