Markmiðið er að vekja áhuga námsmanna á því sem tæknin hefur upp á að bjóða svo þeir sjái hag sinn í að auka þekkingu sína og frumkvæði og geti notið fjölbreyttrar afreyingar á netinu. Að námsmenn öðlist aukið sjálfstraust í tækni- og tölvumálum og hræðist ekki að prófa sig áfram og spyrja spurninga.

Námslýsing

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á:

  • Tölvupóst, rafræn samskipti og Google umhverfið
  • Samfélagsmiðla, efnisveitur og afþreyingarefni
  • Rafræn skilríki og síður sem styðjast við þau

Fyrirkomulag

  • Mikil áhersla er lögð á reynslunám, sýnikennslu, endurteknar æfingar og þjálfun námsmanna.
  • Hámarksfjöldi þátttakenda eru átta.
  • Til að geta tekið þátt á námskeiðinu þá þurfa þátttakendur að hafa sitt eigið snjalltæki (síma og/eða spjaldtölvu meðferðis).
  • Námskeiðið er styrkt af Félagsmálaráðuneytinu og er því ókeypis fyrir þátttakendur.
  • Haustið 2022 verða haldin 7 námskeið á Austurlandi.

Borgarfjörður eystri

Leiðbeinandi: Alda Marín Kristinsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Fjarðarborg, Borgarfjörður
Tímasetning: 04., 06., 11. og 13. október kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

 

Reyðarfjörður

Leiðbeinandi: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Fróðleiksmolinn (Búðareyri 1, neðri hæð)
Tímasetning: 12., 15., 19. og 22. september kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

 

Fáskrúðsfjörður

Leiðbeinandi: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Tímasetning: 26. og 29. september og 03. og 06. október kl. 16:30 – 18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

 

Stöðvarfjörður

Leiðbeinandi: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Grunnskóli Stöðvarfjarðar
Tímasetning: 10., 13., 17. og 20. október kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

Djúpivogur

Leiðbeinandi: Arnar Úlfarsson, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Djúpið, Mörk 12
Tímasetning: 5. til 8. september kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 25. ágúst 2022

 

Seyðisfjörður

Leiðbeinandi: Arnar Úlfarsson, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Herðubreið
Tímasetning: 12. til 15. september kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

 

Vopnafjörður

Leiðbeinandi: Arnar Úlfarsson, verkefnastjóri hjá Austurbrú
Staðsetning: Mikligarður
Tímasetning: 19. til 22. september kl. 16:30-18:30
Síðasti skráningardagur: 5. september 2022

Frekari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]