Næsta námskeið:Tilkynnt síðar
Á námskeiðinu munum við:
– Skoða fyrirmyndarumsókn og greina í smáeindir!
– Fá leiðbeiningar sem sýna skref fyrir skref hvernig best er að gera.
– Skoðum uppbyggingu, orðalag, ýmis trix og tækni sem leiðbeinandi byggir á áratuga reynslu.
– Förum yfir aðferðafræðina á bakvið gerð vandaðrar umsóknar og erfiðu orðin verða tekin sérstaklega fyrir.
Næsti skilafrestur fyrir Vöxt/Sprett og Sprota er 15. mars 2021, styrkur allt að 50 m.kr. yfir 2 ár. Sjá hér.
Um er að ræða upptöku á námskeiði sem haldið var 13. ágúst 2019 í Setri skapandi greina við Hlemm og seldist upp á nokkrum klukkutímum.
INNIFALIÐ:
VERÐ: Alls kr. 20.000
– Athugið að mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af netnámskeiðum.
– Aðgangur að netnámskeiði gildir fram yfir umsóknarfrest í mars 2021.
– Svo aftur í 2 mánuði fyrir næstu tvo fresti í september 2021 og febrúar/mars 2022, fyrir þá sem vilja.
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Eyþór Stefánsson