Austurbrú
  • Þekking
    • Námskeið
    • Námsleiðir
    • Rannsóknir
    • Íslenska fyrir útlendinga
    • Fullorðinsfræðsla fatlaðra
  • Þróun
    • Atvinnu- og samfélagsþróun
    • Líf og heilsa
    • Áfangastaðurinn Austurland
    • Fjármögnun og styrkir
    • Uppbyggingarsjóður Austurlands
    • Markaðssetning
    • Menning
  • Þjónusta
    • Ráðgjöf
    • Náms- og starfsráðgjöf
    • Raunfærnimat
    • Háskólanemendur
    • Fræðsluráðgjöf til atvinnulífsins
    • Fjármögnun og styrkir
  • Austurbrú
    • Starfsfólk
    • Stjórn og skipulag
    • Störf í boði
    • Fyrir fjölmiðla
    • Fundagátt
    • English
  • SSA
    • Sóknaráætlun Austurlands
    • Sveitarfélög á Austurlandi
    • Starfsfólk og stjórn SSA
    • Fundagátt

Aðstoð við frumkvöðla

Eitt af meginverkefnum Austurbrúar er að aðstoða frumkvöðla, fyrirtæki, fræðimenn og fólk í skapandi greinum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd.

Ráðgjöf

Innan Austurbrúar býr mikil þverfagleg þekking og tengslanet starfsmanna er víðfeðmt. Með því að nýta það og tengja frumkvöðla – eftir því hvar tækifærin leynast – við stoðkerfi annarra stofnana sem veita viðeigandi þjónustu, fá frumkvöðlar aðstoð hæfi.

Nánar
Studio Silo á Stöðvarfirði.

Fjölbreytt verkefni

Reynsla okkar af framkvæmd margskonar þróunarverkefna getur nýst frumkvöðlum og við hvetjum þá og aðra sem vinna að nýsköpun á hvaða sviði sem er – atvinnu, menningar eða samfélags – að leita til Austurbrúar.

Nánar

Nánari upplýsingar veitir:


Arnfríður Eide Hafþórsdóttir

470 3828 // [email protected]

Nánari upplýsingar veitir:


Eyþór Stefánsson

470 3808 // [email protected]

Nánari upplýsingar veitir:


Jóna Árný Þórðardóttir

470 3801 // [email protected]

Í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði.

Fjármögnun og styrkir

Möguleikar til fjármögnunar á fyrstu skrefum eru skoðaðir, t.d. hvaða styrkir eru í boði fyrir viðkomandi hugmynd. Austurbrú hefur jafnframt umsjón með Uppbyggingarsjóði Austurlands sem styrkir menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Austurlandi sem eru í samræmi við sóknaráætlun landshlutans. Úthlutað er úr sjóðnum árlega og aðstoð við umsóknargerð alltaf í boði.

Nánar
Siglt um Norðfjarðarflóa.
  • facebook
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]
Austurbru.is notar vefkökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Sjá notendaskilmála Austurbrúar.