Ráðgjöf
Innan Austurbrúar býr mikil þverfagleg þekking og tengslanet starfsmanna er víðfeðmt. Með því að nýta það og tengja frumkvöðla – eftir því hvar tækifærin leynast – við stoðkerfi annarra stofnana sem veita viðeigandi þjónustu, fá frumkvöðlar aðstoð hæfi.
NánarFjölbreytt verkefni
Reynsla okkar af framkvæmd margskonar þróunarverkefna getur nýst frumkvöðlum og við hvetjum þá og aðra sem vinna að nýsköpun á hvaða sviði sem er – atvinnu, menningar eða samfélags – að leita til Austurbrúar.
Nánar
Nánari upplýsingar veitir:
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir

Nánari upplýsingar veitir:
Eyþór Stefánsson

Nánari upplýsingar veitir:
Jóna Árný Þórðardóttir
Fjármögnun og styrkir
Möguleikar til fjármögnunar á fyrstu skrefum eru skoðaðir, t.d. hvaða styrkir eru í boði fyrir viðkomandi hugmynd. Austurbrú hefur jafnframt umsjón með Uppbyggingarsjóði Austurlands sem styrkir menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Austurlandi sem eru í samræmi við sóknaráætlun landshlutans. Úthlutað er úr sjóðnum árlega og aðstoð við umsóknargerð alltaf í boði.
Nánar