Eitt af viðameiri verkefnum náms- og starfsráðgjafa hjá Austurbrú er að sinna raunfærnimati. Ráðgjafi sinnir bæði hlutverki ráðgjafa og verkefnastjóra í raunfærnimats verkefnum Austurbrúar. Markmið með raunfærnimati er að meta óformlegt nám til eininga og staðfesta hæfni einstaklinga. Íbúum Austurlands býðst að taka raunfærnimat í heimabyggð.

Verkefnisstjórn


Hrönn Grímsdóttir

891 9913 // [email protected]