Stuðningur við beint millilandaflug
Menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í gær undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurlands, Flugklasann og Austurbrú, um beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða. Markmið samninganna er að styðja við markaðssetningu á Norðurlandi og Austurlandi sem áfangastað fyrir beint millilandaflug, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt sem og styðja við uppbyggingu nýrra áfangastaða.
NánarVinningsmynd Daga myrkurs
Árlega efna Dagar myrkurs til ljósmyndasamkeppni. Sigurvegari keppninnar að þessu sinni er Þuríður Elísa Harðardóttir, minjavörður á Teigarhorni.
Við óskum Þuríði Elísu til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt í keppninni.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið