Ljósleiðaravæðing í Fjarðabyggð
Öflug fjarskiptakerfi munu skipta gríðarlega miklu máli í landsbyggðunum í framtíðinni – og gera auðvitað nú þegar – er kemur að uppbyggingu atvinnulífs en ekki síður að almennum lífsgæðum heimamanna.
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins okkar er rætt við þau Ragnar Sigurðsson, formann bæjarráðs Fjarðabyggðar, og Valborgu Ösp Á. Warén en hún stýrir byggðaþróunarverkefninu Sterkur Stöðvarfjörður.
Tilefnið er að í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Fjarðabyggðar og Mílu um viðamikla innviðaframkvæmd sveitarfélagsins í að ljúka ljósleiðaravæðingu heimila og fyrirtækja allra byggðakjarna næstu tvö árin.
NánarLaust starf: Framkvæmdastjóri
Ertu reyndur stjórnandi með góða leiðtogahæfileika og innsýn í stjórnsýslu?
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2024.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið