BRAS
Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi stendur yfir í áttunda sinn. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir börn og ungmenni. Hátíðin er samstarfsverkefni fjölmargra aðila á Austurlandi; menningarmiðstöðva, skóla, stofnana, sveitarfélaga og Listar fyrir alla.
NánarUppbyggingarsjóður: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands. Boðið verður upp á vinnustofur fyrir umsækjendur um allan fjórðung.
NánarOpnun geðræktarmiðstöðva
Geðræktarmiðstöð Austurlands var formlega opnuð á Egilsstöðum föstudaginn 10. október og komandi föstudag, 17. október frá kl. 12 til 14, verður geðræktarmiðstöð opnuð á Reyðarfirði. Opnun miðstöðvanna markar tímamót í þjónustu við fólk í landshlutanum sem glímir við andleg veikindi, einmanaleika eða félagslega einangrun og er liður í því að styrkja geðrækt og vellíðan íbúa á Austurlandi.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Öll námskeið