Verkefnin sem heyrðu undir Miðstöð menningarfræða 2021:

Bláa kirkjan, Skaftfell og Tækniminjasafn Austurlands. Megin áherslan og flestir tímar  fóru í vinnu fyrir Tækniminjasafn Austurlands sem fór mjög illa í aurflóðunum í desember 2020. Vinnustofur voru haldnar sem undirbúningur fyrir stefnumótun og unnið úr þeim gögnum ásamt annarri vinnu fyrir safnið.