Ársrit Ársrit
Til baka á aðalsíðu
Ársrit 2021

Inngangur

Ársrit 2021
  • Inngangur
  • Þekking
  • Þróun
  • Þjónusta
  • Um Austurbrú
  • SSA
  • Ársreikningar

Rafrænt í annað sinn

Á vormánuðum gefur Austurbrú út ársrit þar sem finna má helstu verkefni stofnunarinnar á nýliðnu ári. Í fyrra riðum við á vaðið með fyrstu rafrænu útgáfu ársritins og gefum það því nú út í þessari mynd í annað sinn. Útgáfa af þessu tagi býður upp á fjölbreyttari möguleika til framsetningar efnis en prentað eintak og er auðvitað mun ákjósanlegri fyrir umhverfið.

  • Ársrit 2020
  • Eldri ársrit

Ávarp framkvæmdastjóra

Við þorum að breyta því sem ekki virkar og við þorum að prófa það sem er nýtt og óreynt. Við tökum forystu í breytingum en bíðum ekki endilega eftir því einhver segi okkur hvernig gera skuli hlutina. Við erum samheldið samfélag og stöndum þétt saman þegar áföll dynja á okkur.

Lesa ávarp
Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar

Ávarp formanns SSA

Vinna okkar á vettvangi SSA snýst að stórum hluta um samstarf, samvinnu og samtal. Það skiptir máli að sveitarstjórnarfulltrúar vinni af heilum hug í slíku samráði og að samskiptin einkennist af heiðarleika og trausti.

Lesa ávarp
Einar Már Sigurðarson, formaður SSA
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • ÍST 85
  • facebook
  • Senda ábendingu
  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]