Sæktu um!

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands til og með 10. október 2022 (til miðnættis). Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki með hugmyndir á sviði atvinnu, nýsköpunar og menningar til að koma og skoða möguleikana. Verkefnahugmyndir af öllum stærðargráðum eiga erindi.

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarverkefna. Uppbyggingarsjóður Austurlands er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2023.

Vinnustofur verða á eftirtöldum stöðum þar sem hægt verður að fá ráðgjöf og aðstoð við gerð umsókna:

Vinnustofur

Borgarfjörður (26. september kl. 13:00-15:00 í Fjarðarborg) Frestað til 4. október vegna veðurs
Djúpivogur 27. september kl. 13:00–15:00 í Austurbrú
Stöðvarfjörður 29. september kl. 13:00–15:00 í Sköpunarmiðstöð
Vopnafjörður 3. október kl. 13:00–15:00 í Kaupvangi
Vefvinnustofa 3. október kl. 10:00–12:00 á Zoom
Neskaupstaður 3. október kl. 13:30–15:30 í Múlanum
Reyðarfjörður 3. október kl. 16:30–18:30 í Austurbrú
Seyðisfjörður* 4. október kl. 13:00–16:00 í Tækniminjasafni
Egilsstaðir 6. október kl. 13:00–15:00 á Vonarlandi. Vinnustofa sem átti að vera kl. 15:30–17:00 fellur niður vegna veikinda.

*fer fram á ensku

Um úthlutanir

Úthlutað er úr sjóðnum árlega til verkefna á sviði menningar annars vegar, þ.á.m. stofn- og rekstrarstyrki, og til atvinnu og nýsköpunarverkefna hins vegar. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá markmiðum, áherslum, reglum og viðmiðum sem fram koma í Sóknaráætlun Austurlands 2020-2024. Auglýst er eftir umsóknum og þær metnar af fagráðum sem eru tvö; fagráð menningar og fagráð atvinnu og nýsköpunar. Fagráðin skila niðurstöðum sínum til úthlutunarnefndar sem tekur ákvörðun um úthlutun.

Austurbrú fer með umsýslu og verkefnastjórn Uppbyggingarsjóðs í umboði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem skipa fagráð og úthlutunarnefnd.

Síðasta úthlutun

Gagnlegir hlekkir

Gögn

Úthlutunarreglur, áherslur og matsblað (PDF)

Skoða pdf

Matsblað

Skoða pdf

Merki Sóknaráætlunar Austurlands (PDF)

Skoða pdf

Merki Sóknaráætlunar Austurlands (PNG)

Skoða png

East Iceland Structural Fund – Allocation Rules

Skoða pdf

East Iceland Structural Fund Guidelines

Skoða pdf

Leiðbeiningar og góð ráð

Skoða pdf

Scoring sheet

Skoða pdf

Uppgjör fyrir lokaskýrslu

Skoða xlsx

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2022

Skoða pdf

Textílhönnuður og framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar.


Sunneva Hafsteinsdóttir

899 7495 // [email protected]

Verkefna- og þróunarstjóri Síldarvinnslunnar.


Sindri Sigurðsson

864 9823 // [email protected]

Leikari og söngvari. Menningarstjórnsýsla - formaður


Unnar Geir Unnarsson

867 0523 // [email protected]

Fagráð atvinnu- og nýsköpunar

Framkvæmdastjóri Vök Baths.


Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

820 8665 // [email protected]

Skrifstofustjóri hjá Launafli - formaður


Kenneth Peter B. Svenningsen

840 7217 // [email protected]

Grafískur hönnuður hjá Grafít


Rán Freysdóttir

863 4303 // [email protected]

Fyrrverandi bóndi/sveitastjmaður


Sigríður Bragadóttir

855 2174 // [email protected]

Forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Ströndum


Jón Jónsson

831 4600 // [email protected]

Fagráð menningar

Rithöfundur, barnaritlist.


Markús Már Efraím Sigurðsson

692 6532 // [email protected]

Myndlistarkona og menningarstýra


Tinna Guðmundsdóttir

695 6563 // [email protected]

Leikari hjá Leikfélagi Akureyrar og rekur Flugu hugmyndahús - formaður.


Birna Pétursdóttir

869 7413 // [email protected]

Tónlist. Skólastjóri listadeildar Seyðisfjarðaskóla.


Vigdís Klara Aradóttir

864 5985 // [email protected]

Myndlistamaður


Unnar Örn J. Auðarson

699 5621 // [email protected]

Fyrri úthlutanir

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2015

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2016

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2017

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2018

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2019

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2020

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2021

Skoða pdf

Frekari upplýsingar


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

470 3802 // [email protected]


Signý Ormarsdóttir

470 3811 // [email protected]