Í október mun Austurbrú standa fyrir vinnustofum um allan fjórðung þar sem umsækjendur geta fengið kynningu og leiðsögn varðandi umsóknarferlið. Vinnustofurnar hefjast á kynningu á Uppbyggingarsjóði, úthlutunarreglum og vinnulagi við umsóknir. Eftir það veitir ráðgjafi viðtöl vegna einstakra umsókna og verkefnahugmynda.

Vinnustofur

  • Djúpivogur, 7. október kl. 13:00-15:00 í Djúpinu (Sambúð).
  • Vopnafjörður, 11. október kl. 13:30-15:30 í MiklagarðiFellur niður vegna ónógrar þátttöku.
  • Seyðisfjörður, 12. október kl. 13:00-15:00 (á ensku) á Hafnargötu 44.
  • Fjarfundur, 14. október kl. 13:00-15:00.
  • Reyðarfjörður 14. október kl. 16:00-18:00 í Fróðleiksmolanum.
  • Egilsstaðir, 15. október kl. 13:00-15:00 & 15:30-17:30 á Vonarlandi.

Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofurnar!

Um úthlutanir

Úthlutað er úr sjóðnum árlega til verkefna á sviði menningar annars vegar, þ.á.m. stofn- og rekstrarstyrki, og til atvinnu og nýsköpunarverkefna hins vegar. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá markmiðum, áherslum, reglum og viðmiðum sem fram koma í Sóknaráætlun Austurlands 2020-2024. Auglýst er eftir umsóknum og þær metnar af fagráðum sem eru tvö; fagráð menningar og fagráð atvinnu og nýsköpunar. Fagráðin skila niðurstöðum sínum til úthlutunarnefndar sem tekur ákvörðun um úthlutun.

Austurbrú fer með umsýslu og verkefnastjórn Uppbyggingarsjóðs í umboði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem skipa fagráð og úthlutunarnefnd.

Næsta úthlutun

Úthlutað verður úr sjóðnum í desember 2021.
Umsóknafrestur er til 18. október.

Síðasta úthlutun

Úthlutun fór síðast fram 17. desember 2020.
Listi yfir styrkþega 2021

Gagnlegir hlekkir

Gögn

Úthlutunarreglur, áherslur og matsblað (PDF)

Skoða pdf

Matsblað

Skoða pdf

Merki Sóknaráætlunar Austurlands (PDF)

Skoða pdf

Merki Sóknaráætlunar Austurlands (PNG)

Skoða png

East Iceland Structural Fund – Allocation Rules

Skoða pdf

East Iceland Structural Fund Guidelines

Skoða pdf

Leiðbeiningar og góð ráð

Skoða pdf

Scoring sheet

Skoða pdf

Uppgjör fyrir lokaskýrslu

Skoða xlsx

Atvinnuþróun, menning og ferðaþjónusta


Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, formaður

Kennari og fyrrverandi formaður menningar- og ferðanefndar.


Þorbjörg Sandholt

Leikari og söngvari. Menningarstjórnsýsla.


Unnar Geir Unnarsson

Fagráð atvinnu- og nýsköpunar

Verkefna- og þróunarstjóri Síldarvinnslunnar


Sindri Sigurðarson, formaður

Skrifstofustjóri hjá Launafli


Kenneth Svenningsen

Grafískur hönnuður hjá Grafít


Rán Freysdóttir

Upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaáls


Dagmar Ýr Stefánsdóttir

Forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Ströndum


Jón Jónsson

Fagráð menningar

Textilhönnuður og framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar.


Sunneva Hafsteinsdóttir, formaður

Myndlistarkona og menningarstýra


Tinna Guðmundsdóttir

Leikari hjá Leikfélagi Akureyrar og rekur Flugu hugmyndahús.


Birna Pétursdóttir

Tónlist. Skólastjóri listadeildar Seyðisfjarðaskóla.


Vigdís Klara Aradóttir

Myndlistamaður


Unnar Örn J. Auðarson

Fyrri úthlutanir

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2015

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2016

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2017

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2018

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2019

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2020

Skoða pdf

Styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Austurlands 2021

Skoða pdf

Frekari upplýsingar


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

470 3802 // [email protected]


Signý Ormarsdóttir

470 3811 // [email protected]