SAF NORA – Sustainable Aviation Fuel (SAF) er svæðisbundið frumkvæðisverkefni sem snýst fyrst og fremst um að gera hagkvæmniathugun á því hvort hægt væri að framleiða sjálfbært flugeldsneyti (SAF) á Íslandi og í Noregi?

Verkefninu lauk í júní með verkefnafundi í Kaupmannahöfn og útgáfu skýrslu um niðurstöður þess. Ákveðið var að halda áfram með kortlagningu á möguleikum eldsneytisframleiðslu og verið er að skoða og undirbúa mögulegar styrkumsóknir í samstarfi við Noreg, Svíþjóð og Írland.

Nánar

Verkefnisstjórn


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]


Gabríel Arnarsson

857 0804 // [email protected]