Þær lengri námsleiðir sem reglulega er boðið upp á hjá Austurbrú eru meðal annars Menntastoðir og Skrifstofuskólinn. Þessar námsleiðir hafa báðar verið kenndar með ákveðnu fyrirkomulagi sem er blanda af fjarnámi og staðnámi. Fyrirkomulagið hefur mælst vel fyrir og brottfall er undantekning. Austurbrú hefur á að skipa starfsfólki sem hefur langa reynslu úr menntakerfinu, m.a. úr framhaldsskólakerfinu, sem á Austurlandi hefur fyrir löngu tekið fjarkennslu upp sem sjálfsagðan hluta af starfsemi sinni.

Verkefnastjórn


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]