Austurbrú er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var 8. maí 2012, sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og varð því tíu ára á árinu 2022. Hún vinnur að hagsmunamálum íbúa á Austurlandi og veitir samræmda og þverfaglega þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu. Markmiðið með henni er að einfalda stjórnsýslu, vera vettvangur fyrir samstarf og samþættingu og vinna metnaðarfullt starf, íbúum Austurlands til hagsbóta.

Stjórn og nefndir

Stjórn

Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir, varaformaður
Ragnar Sigurðsson
Helgi Hlynur Ásgrímsson
Axel Örn Sveinbjörnsson
Jóhann F. Þórhallsson
Þráinn Lárusson
Sæunn Stefánsdóttir

Starfsháttanefnd

Gunnþórunn Ingólfsdóttir
Skúli Björn Gunnarsson
Gunnar Jónsson

Fagráð

Þráinn Lárusson, formaður
Sæunn Stefánsdóttir, varaformaður
Sindri Karl Sigurðsson
Hlín Pétursdóttir Behrens
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Siðanefnd

Gunnlaugur Sverrisson
Ólöf Margrét Snorradóttir
Aðalheiður Árnadóttir