SAF NORA – Sustainable Aviation Fuel (SAF) er svæðisbundið frumkvæðisverkefni sem snýst fyrst og fremst um að gera hagkvæmniathugun á því hvort hægt væri að framleiða sjálfbært flugeldsneyti (SAF) á Íslandi og í Noregi?
Verkefninu lauk í júní með verkefnafundi í Kaupmannahöfn og útgáfu skýrslu um niðurstöður þess. Ákveðið var að halda áfram með kortlagningu á möguleikum eldsneytisframleiðslu og verið er að skoða og undirbúa mögulegar styrkumsóknir í samstarfi við Noreg, Svíþjóð og Írland.
NánarVerkefnisstjórn

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

Gabríel Arnarsson