Stuðningur við langtímamiðaða loftslagsaðlögun

Pathways2Resilience er eitt stærsta samstarfsverkefni Evrópusambandsins á sviði loftslagsaðlögunar og nær til 100 svæða víðs vegar um Evrópu. Með þátttöku í verkefninu styrkir Austurland vinnu sína við að bregðast við auknum loftslagstengdum áskorunum.

Nánar

Þetta verkefni hefur hlotið styrk úr rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins, Horizon Europe, innan verkefnisins Pathways2Resilience, samkvæmt styrksamningi nr. 101093942. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber ekki ábyrgð á notkun þeirra upplýsinga sem hér koma fram.