Austurland hlaðvarp: Námskeið í gervigreind
Gervigreind hefur gerbreytt því hvernig við leysum verkefni dagsins, hvort sem það er í vinnu eða starfi. Fræðslu- og ráðgjafafyrirtækið Javelin AI, í samstarfi við Austurbrú, ætlar að bjóða upp á námskeiðið „ChatGPT frá A til Ö“ í janúar og mars og af þessu tilefni er rætt við Sverri Heiðar Davíðsson, sérfræðing í gervigreind og gagnavísindum, í nýjasta þætti hlaðvarpsins okkar en hann hefur umsjón með námskeiðinu.
Til gamans má geta að þetta er fyrsti hlaðvarpsþátturinn okkar sem unnin er í náinni samvinnu við ChatGPT.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið