Íslenskunám sem samfélagsleg brú
Austurbrú hefur í mörg ár boðið útlendingum íslenskunám um allt Austurland.
„Þegar nemendur tala íslensku, upplifa þau meiri viðurkenningu og opnari samfélag,“ segir Úrsúla Manda Ármannsdóttir, verkefnastjóri íslenskunáms hjá Austurbrú. „Kennslan fer ekki bara fram í stofu – við förum í heimsóknir, hraðstefnumót og viðburði sem tengja tungumálið við daglegt líf.“
Á vorönn sækja 110 nemendur af 16 þjóðernum námskeið hjá Austurbrú.
Tungumál er brú, ekki hindrun!
NánarHvaða framúrskarandi menningarverkefni hlýtur Eyrarrósina?
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum. Á síðustu árum hafa fimm Eyrarrósir ratað austur fyrir menningarverkefnin Eistnaflug í Neskaupstað, Bræðsluna á Borgarfirði eystri, LungA á Seyðisfirði, Skaftfell – Myndlistarmiðstöð Austurlands og nú síðast árið 2019 hlaut seyðfirska listahátíðin List í ljósi viðurkenninguna.
Umsóknarfrestur um Eyrarrósina og hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar er til kl. 16:00 mánudaginn 24. mars.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið