Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Austurland til ársins 2044 er birt til kynningar og athugasemda á vef Austurbrúar og í samráðsgátt stjórnvalda frá 7. júlí til 20. ágúst. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna í landshlutanum á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar með það að markmiði að Austurland verði æ betra til búsetu, atvinnu og ferðalaga.
Skoða tillöguFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið