Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands
Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarverkefna. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 16. október og lokar kl. 23:00. Við bjóðum upp á vinnustofur um allt Austurland á tímabilinu 3.-12. október þar sem umsækjendur geta fengið ýmsa aðstoð.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á a.m.k. fimm stöðum á Austurlandi í haust og erum strax byrjuð að taka við skráningum.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in five towns in East Iceland this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið