Viltu taka þátt í rýnihópi á Seyðisfirði? (IS/EN/PL)
Viltu taka þátt í rýnihóp varðandi náttúruvá og upplýsingamiðlun? Austurbrú í samvinnu við Veðurstofu Íslands og Almannavarnir tekur þátt í Evrópuverkefni sem snýr að upplýsingamiðlun til íbúa á náttúruvársvæðum. Tilgangurinn er að hanna upplýsingagátt sem mun nýtast íbúum á slíkum svæðum.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið