Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands
Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarverkefna. Uppbyggingarsjóður Austurlands er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 16. október og lokar kl. 23:00.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á a.m.k. fimm stöðum á Austurlandi í haust og erum strax byrjuð að taka við skráningum.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in five towns in East Iceland this fall.
NánarFélagsliðagátt – nám hjá Austurbrú
Vinnur þú við umönnun og vilt efla þig í starfi? Í ágúst ætlar Austurbrú að bjóða upp á námsleiðina félagsliðagátt en það er sniðið að þörfum fólks sem starfar við umönnun fólks með fötlun, aldraðra, sjúkra eða við heimaþjónustu. Tekið er sérstakt tillit til fólks sem er að snúa aftur í nám eftir hlé.
Hrönn Grímsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá okkur, segir frá náminu í stuttu viðtali á vefnum okkar.
Fréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið