Sumarlokanir skrifstofa Austurbrúar
Í sumar verða skrifstofur Austurbrúar lokaðar dagana 11. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Eftir sem áður má senda erindi til starfsfólks í tölvupósti sem svarar þegar það snýr aftur úr sumarleyfi.
StarfsfólkSvæðisskipulag Austurlands 2022-2044
Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Austurland til ársins 2044 verður birt til kynningar og athugasemda á vef Austurbrúar og í samráðsgátt stjórnvalda 7. júlí. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna í landshlutanum á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar með það að markmiði að Austurland verði æ betra til búsetu, atvinnu og ferðalaga.
NánarSkilaboð íbúaþings á Stöðvarfirði
Í mars síðastliðnum var íbúaþing haldið á Stöðvarfirði undir merkjum Brothættra byggða. Þar með hófst vegferð íbúa byggðarlagsins í byggðaþróunarverkefni sem er samstarfsverkefni á milli Fjarðabyggðar, Austurbrúar, Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) og Byggðastofnunar.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið