Sextíu og fimm milljónir í austfirska nýsköpun
Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum í gær. Meðal styrkhafa í ár er Sinfóníuhljómsveit Austurlands sem ætlar að frumflytja nýtt austfirskt verk í vor, Austfirskar krásir fyrir markaðssetningarátak á matvælum úr nærsamfélaginu, Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði fyrir þróun samfélagseldhúss og margt fleira.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á a.m.k. fimm stöðum á Austurlandi í haust og erum strax byrjuð að taka við skráningum.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in five towns in East Iceland this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið