Viðurkenningar veittar á haustfundi ferðaþjónustunnar
Helga Hrönn Melsteð og Ingólfur Finnsson hjá Tinna Adventure á Breiðdalsvík hlutu viðurkenninguna Klettinn á haustfundi ferðaþjónustunnar á Austurlandi sem haldinn var í Neskaupstað á dögunum. Þá fékk Maciej Pietrunko, hjá Arctic Fun á Djúpavogi, viðurkenningu sem frumkvöðull ársins.
NánarBryndís Fiona Ford er nýr framkvæmdastjóri Austurbrúar
Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar. Hún tekur við stöðunni af Dagmar Ýr Stefánsdóttur sem tekur von bráðar við starfi sveitarstjóra Múlaþings.
„Það er spennandi tilhugsun að taka við nýjum verkefnum og fá tækifæri til að nýta reynsluna í þágu Austurlands. Ég hlakka til að vinna með því flotta teymi sem er þar nú þegar. Möguleikar landshlutans eru miklir og sóknarfærin mörg. Ég er sannfærð um að saman getum við unnið markvisst að því að gera landshlutann enn betri en hann er nú þegar, gert hann að stað þar sem fólk vill búa, starfa og njóta þess að upplifa,“ segir Bryndís.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið