Stjórn og skipulag
Stjórn Austurbrúar skal vera skipuð sjö aðalmönnum. Fimm koma af vettvangi sveitarstjórnarmála og eru jafnframt stjórnarmenn SSA. Tveir koma frá vettvangi atvinnulífs, menningar og menntunar. Starfsháttanefnd og siðanefnd Austurbrúar skulu hvor um sig skipaðar þremur fulltrúum sem kosnir eru á ársfundi.
Framkvæmdastjóri

Jóna Árný Þórðardóttir
Stjórn

Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Múlaþing
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Formaður

Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Fjarðabyggð
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Varaformaður

Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Fjarðabyggð
Ragnar Sigurðsson
Stjórnarmaður

Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Múlaþing
Helgi Hlynur Ásgrímsson
Stjórnarmaður

Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Vopnafjarðarhreppur
Axel Örn Sveinbjörnsson
Stjórnarmaður

Af vettvangi sveitarstjórnarmála
Jóhann F. Þórhallsson
Áheyrnarfulltrúi

Af vettvangi atvinnulífs
Þráinn Lárusson
Stjórnarmaður

Af vettvangi atvinnulífs
Sæunn Stefánsdóttir
Stjórnarmaður
Fagráð

Þráinn Lárusson
Formaður

Sæunn Stefánsdóttir
Varaformaður

Sindri Karl Sigurðsson

Hlín Pétursdóttir Behrens

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
Starfsháttanefnd

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Skúli Björn Gunnarsson

Gunnar Jónsson
Siðanefnd

Gunnlaugur Sverrisson

Ólöf Margrét Snorradóttir

Aðalheiður Árnadóttir

Skipulagsskrá
Í skipulagskrá Austurbrúar formi stofnunarinnar, stofnaðilum, nefndum, ráðum og ýmsu öðru er snýr að uppbyggingu og rekstri hennar.
Skipulagsskrá Austurbrúar ses.Fundargerðir - ársreikningar - ársskýrslur
Fundargerðir stjórnar, ársskýrslur og ársreikningar Austurbrúar eru aðgengilegir hér.
Nánar