Menntasjóður námsmanna býður upp á rafræna kynningu miðvikudaginn 11. janúar kl. 16:00

Starfsmaður Menntasjóðs kynnir í gegnum Zoom hvernig sjóðurinn virkar, hverjir geta sótt í hann og hvað felst í láni frá sjóðnum. Upplýsingar á fundinum eru m.a. gagnlegar fyrir þá sem eru að skoða háskólanám og þá sem eru í námi og vilja vita meira um námslán.

Kynningarfundur á Zoom

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn