Atvinnuþróun og nýsköpun
Við bjóðum þjónustu og ráðgjöf fyrir atvinnuþróun, nýsköpun og frumkvöðlavinnu. Ráðgjafar okkar geta rætt við þig um stofnun fyrirtækja, útvíkkun og þróun starfsemi, nýjar verkefnahugmyndir, sókn í sjóði svo eitthvað sé nefnt. Ráðgjöfin er fólgin í handleiðslusamtali þar sem er leiðbeint, lesið yfir, veitt ráð, bent á fyrirmyndir og veitt upphafsaðstoð við gerð viðskiptaáætlana.
NánarNámsráðgjöf og raunfærnimat
Boðið er upp á fjölþætta þjónustu og ráðgjöf til einstaklinga. Þar má nefna þjónustu við háskólanema, náms- og starfsráðgjöf, raunfærnimat og áhugasviðskannanir.
NánarFyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
Við bjóðum upp á ýmis konar ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana.
- Rannsóknir
- Námskeið
- Fræðsluáætlanir
- Markaðsráðgjöf
- Starfsánægjukannanir
- Fjármögnun
- Samstarf