Framhaldsfræðslan í brennidepli á árlegum fundi FA
Fulltrúar fræðslu- og símenntunarmiðstöðva víðs vegar að af landinu komu saman á árlegum fundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þann 6. mars síðastliðinn. Fundurinn fór fram í húsnæði FA í Skipholtinu í Reykjavík, og var markmiðið að fara yfir stöðu og þróun framhaldsfræðslunnar – fimmtu stoðar menntakerfisins.
NánarHvaða framúrskarandi menningarverkefni hlýtur Eyrarrósina?
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum. Á síðustu árum hafa fimm Eyrarrósir ratað austur fyrir menningarverkefnin Eistnaflug í Neskaupstað, Bræðsluna á Borgarfirði eystri, LungA á Seyðisfirði, Skaftfell – Myndlistarmiðstöð Austurlands og nú síðast árið 2019 hlaut seyðfirska listahátíðin List í ljósi viðurkenninguna.
Umsóknarfrestur um Eyrarrósina og hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar er til kl. 16:00 mánudaginn 24. mars.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið