Hátíðarkveðja
Austurbrú og Samband sveitarfélaga á Austurlandi óska íbúum Austurlands og samstarfsaðilum um land allt gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Markviss leið til að efla mannauðinn
Sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi nýta sér þjónustuna „fræðslustjóri að láni“ sem Austurbrú býður upp á til að byggja upp markvissa og raunhæfa sí- og endurmenntun fyrir starfsfólk. Verkefnið felur í sér að Austurbrú kemur á vinnustaðinn, greinir fræðsluþarfir í samráði við starfsfólk og stjórnendur og leggur grunn að fræðsluáætlun sem tekur mið af raunverulegum aðstæðum á hverjum vinnustað.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Öll námskeið