Gervigreind fyrir alla: Námskeið í mars
Námskeið Austurbrúar í samvinnu við Javelin AI eru fullkomið tækifæri fyrir þá sem vilja læra að nýta gervigreind í vinnu og daglegu lífi. Haldin voru vel heppnuð námskeið í janúar í Fjarðabyggð og á Egilsstöðum en við endurtökum svo leikinn á Djúpavogi og Vopnafirði í mars og enn eru laus pláss.
NánarÓásættanleg staða innviða – SSA krefst tafarlausra aðgerða
Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur sent bréf til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra þar sem krafist er tafarlausra úrbóta á Suðurfjarðavegi og fjarskiptakerfi Austurlands í kjölfar óveðursins sem gekk yfir landshlutann fyrr í febrúar. Óveðrið olli verulegu tjóni á Stöðvarfirði en einnig leiddi það í ljós stórfellda innviðaskuld sem sett hefur öryggi íbúa í hættu.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið