Styrkir til almenningssamgangna
Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 – Almenningssamgöngur á milli byggða. Markmiðið er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna á milli byggða, m.a. til að tengja ýmsa sérakstursþjónustu við almenningssamgöngu. Til ráðstöfunar verða allt að 25 milljónir kr.
Umsóknarfrestur er til 9. mars 2026.
NánarOpið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á nokkrum stöðum á Austurlandi og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available at several locations in East Iceland and online.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Öll námskeið