Austurbrú hefur sett sér stefnu sem fjallar um hlutverk hennar og viðfangsefni, gildi, mannauð, samstarf og framtíðarsýn, auk siðareglna. Einnig hefur stofnun skráð stefnu sína hvað varðar mannauð, heilsu, persónuvernd, fræðslu, jafnlauna- og gæðamál. Hér má finna þessar stefnur ásamt skipulagsskrá og verklagsreglum ráða og nefnda á vegum Austurbrúar.