Fræðsla fyrir starfsfólk hjúkrunarheimila og hjúkrunardeilda um hreyfingu íbúa. Farið er yfir helstu styrkjandi- og liðkandi æfingar, auk þess hvað ber að varast. 

Dagsetning og tími? Fimmtudagur 13. mars kl. 9:00-12:00

Kennari: Þóra Elín Einarsdóttir, sjúkraþjálfari 

Staðsetning: Hulduhlíð, Eskifjörður

Fyrir hverja: Sjúkraliða og starfsfólk í aðhlynningu.
Ath! Námskeiðið er eingöngu fyrir starfsfólk HSA.

Síðasti skráningardagur: 7. mars