Vonarlandi, Egilsstöðum 30. nóvember 2017 kl. 13:00 – 16:30

Jóna Árný Þórðardóttir framkvæmdastjóri Austurbrúar býður gesti velkomna.

13:00 Áherslur í barnamenningu
Signý Ormarsdóttir, verkefnastjóri menningarmála hjá Austurbrú.

13:15 List fyrir alla
Elfa Lilja Gísladóttir, verkefnastjóri Listar fyrir alla.

13:45 Tengsl myndlistar, náttúruvísinda, tónlistar og bókmennta – leið Menningarhúsanna í Kópavogi
Ólöf Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála hjá Menningarhúsunum í Kópavogi.

14:15 Menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum – heimsreynsla og reynsluheimar nemenda í forgrunni
Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni.

15:15 – 15:30 Kaffi og meðlæti

15:30 Pallborðsumræður

16:15 Samantekt á umræðum og næstu skref á Austurlandi

Elfa Hlín Pétursdóttir, verkefnastjóri Miðstöðvar menningarfræða hjá Austurbrú.

16:30 Málþingslok