Stjórn Austfirskra krása boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars í húsnæði Austurbrúar, að Tjarnarbraut 39e á Egilsstöðum. Fundurinn hefst klukkan 16:00.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf, skv. samþykktum félagsins.
Vakin er athygli á því að lögð verður fram tillaga að nafnabreytingu og nýjum samþykktum fyrir félagið, en tillöguna má finna hér að neðan.
Öll sem hafa áhuga á framleiðslu afurða úr hráefni frá Austurlandi eru hvött til að mæta.
Stjórn Austfirskra krása
Skoða tillögurFrá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn