58. aðalfundur SAA var haldinn á Breiðdalsvík þann 23. maí 2024.
Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar, kynning ársreikninga og breytingar á stjórn. Í nýrri stjórn SSA sitja:
Aðalmenn: Berglind Harpa Svavarsdóttir (Múlaþing), Eyþór Stefánsson (Múlaþing), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (Fjarðabyggð), Stefán Þór Eysteinsson (Fjarðabyggð) og Axel Örn Sveinbjörnsson (Vopnafjarðarhreppur).
Varamenn: Jónína Brynjólfsdóttir (Múlaþing), Helgi Hlynur Ásgrímsson (Múlaþing), Þórdís Mjöll Benediktsdóttir (Fjarðabyggð), Jón Björn Hákonarson (Fjarðabyggð) og Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir (Vopnafjarðarhreppur).
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn