Myndin er tekin í skoðunarferð í verksmiðju VAXA Technologies en VAXA er hátæknifyrirtæki sem ræktar smáþörunga til manneldis og er staðsett í orkugarði Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun.