Rafrænt ársrit

Kynntu þér fjölbreytta starfsemi Austurbrúar og SSA í nýútkomnu ársriti fyrir árið 2021.

Í ritinu má finna umfjöllun um fjölbreytta starfsemi Austurbrúar og SSA. Þar má m.a. finna umfjöllun um menntun, rannsóknir, markaðsmál, þróunar- og samfélagsverkefni, menningu, ýmiskonar þjónustu og ráðgjöf sem Austurbrú býður upp á, starfsemi og verkefni SSA og margt fleira.

Skoða Ársrit