Mótum menningarstefnu Austurlands saman

Gerum Austurland að landshluta þar sem gróskumikið og fjölbreytt menningarlíf getur vaxið og dafnað.

Austurbrú og SSA boða til vinnustofu vegna menningarstefnu Austurlands í Valaskjálf á Egilsstöðum miðvikudaginn 17. maí kl. 10:00-16:00. Húsið opnar kl. 9:30.

Dagskrá

9:30-12:00 Inngangserindi og undirbúningur.
12:00-13:00 Hádegismatur í Valaskjálf.
13:00-14:30 Þemavinna.
14:45-16:00 Menningarstefnur Múlaþings og Fjarðabyggðar.

Hægt er að taka þátt í dagskránni að hluta eða í heild en skráning er nauðsynleg og fer fram hér: Skráning

Austurbrú and SSA invite you to a workshop to prepare Austurland’s cultural policy in Valaskjálf, Egilsstaðir on Wednesday 17th of May from 10:00 to 16:00. The building opens at 9:30.

Schedule

9:30-12:00 Introduction and preparation.
12:00-13:00 Lunch in Valaskjálf.
13:00-14:30 Theme work.
14:45-16:00 Cultural Policy of Múlaþing and Fjarðabyggð.

Participants can choose which parts of the workshop they participate in but registration is required: Register