Allt fer í hringi!

Undirbúningur BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi – er í fullum gangi en hún verður haldin í sjötta sinn í haust. Þema ársins 2023 er hringurinn og nafn hátíðarinnar „Hringavitleysa“.