Umhverfisráðstefna Austurlands var haldin í fyrsta sinn fimmtudaginn 5. júní, á alþjóðadegi umhverfisins. Ráðstefnan var samstarfsverkefni Eyglóar og Austurbrúar ásamt Eflu og er stefnan að halda ráðstefnuna reglulega með nýju þema hverju sinni.