Helstu áherslur

 • Greiða leið nýsköpunar og stuðla við samvinnu
 • Greining hindrana og benda á lausnir
 • Öflun verkefna á Austurlandi
 • Umsjón nýsköpunarverkefna
 • Söfnun og greining upplýsinga
 • Samvinna og samstarf um þróunarverkefni á landsvísu

Markmið

 • Vinna að hringrás orku í orkuskiptum og skapa verðmæti úr vannýttum hliðarstraumum og innviðum.
 • Horfa til nýtingar á glatvarma frá iðnaði og fléttun hliðarstrauma inn í ný verkefni.
 • Vinna að þróun og tækni tengt húshitun á köldum svæðum
 • Vinna að tækifærum til líf- og rafeldsneytisframleiðslu sem styður við nýsköpun og þróun í landshlutanum.
 • Styðja við vöxt sprotafyrirtækja á áherslusviðí verkefnisins.
 • Taka þátt í að byggja upp getu og tækifæri á svæðinu til þátttöku í alþjóðlegum rannsóknar- og þróunarverkefnum í samstarfi við starfandi fyrirtæki.
 • Stuðla að bættum innviðum sem styðja við framtíðarsýn svæðisins um aukna nýtingu á endurnýjanlegri orku og orkuskipti.
 • Stuðla að kolefnishlutleysi Austurlands.

Nánari upplýsingar