Sæktu um!

Veittir verða styrkir til atvinnu- og nýsköpunarverkefna.

Opnað fyrir umsóknir

Verkefnisstjórn um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði hefur opnað fyrir umsóknir úr Hvatasjóði í þriðja sinn. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að atvinnuuppbyggingu með því að virkja frumkvæði íbúa og annarra haghafa sem tengjast byggðarlaginu og koma til móts við þá atvinnurekendur og einstaklinga í atvinnurekstri sem orðið hafa fyrir tjóni.

Eins og í fyrri tvö skiptin verða veittir styrkir til atvinnu- og nýskapandi verkefna. Atvinnurekendur, einstaklingar í atvinnurekstri og aðrir sem tengjast byggðalaginu, eru hvattir til að sækja um styrki til atvinnuverkefna.

Vinsamlega athugið að umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2023.

Umsókn og gögn

Open for applications

The project board for re-building Seyðisfjörður’s economy has opened for applications from the Incentive Fund for Seyðisfjörður. The aim of the fund is to support innovation and the development of employment opportunities, as well as meeting the needs of employers and individuals in businesses in the community who face operating difficulties.

The Incentive Fund will be opened for applications for business and innovation projects. Employers, the self-employed and others connected to Seyðisfjörður are encouraged to apply.

The fund is open for applications until (and including) 12th of January 2023.

Application and documents

Frekari upplýsingar // Further information

Urður Gunnarsdóttir

Urður Gunnarsdóttir

864 9974 // [email protected]