Veittir verða styrkir til atvinnu- og nýskapandi verkefna. Atvinnurekendur, einstaklingar í atvinnurekstri og aðrir sem tengjast byggðalaginu, eru hvattir til að sækja um styrki til atvinnuverkefna.

Umsóknir

  • Frestur til að senda inn umsókn er til 15. janúar 2022.
  • Sækja um

Frekari upplýsingar

 

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn