Farið verður yfir niðurstöður rannsóknarinnar á félagslegri seiglu í kjölfar náttúruhamfara. Einnig verður kynning á Evrópuverkefninu The HuT,
en verkefnið snýst um að hanna upplýsingagátt um náttúruvá og er því mikilvægt að fá sjónarhorn íbúa. Verkefnið er unnið í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarnir og verða fulltrúar þeirra á fundinum. 

Öll velkomin!