Lýsing á kraftmiklu samfélagi

„Þessi innviðagreining er einskonar samfélagslýsing sem við vonum að gefi góða mynd af kraftmiklu samfélagi sem hefur alla burði til að vaxa og dafna um ókomna tíð.“

Jón Björn Hákonarson,
bæjarstjóri Fjarðabyggðar