Tungumálanám
Á hverju ári auglýsum við námskeið í íslensku á þrepi 1. til 4. Árið 2020 eru haldin námskeið á Seyðisfirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Djúpavogi og Borgarfirði. Nemendur eru yfir hundrað talsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Arnar Úlfarsson

Nánari upplýsingar veitir:
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir