Taktu þátt!

Við viljum heyra þínar skoðanir á úrgangsmálum.

Austurbrú og SSA óska eftir svörum við könnun um viðhorf til úrgangsmála. Könnunin er hluti af vinnu við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Fram undan eru breytingar á tilhögun úrgangsmála. Því þarf að leggja mat á núverandi stöðu og hvernig megi aðlagast hratt og vel þeim breytingum sem framundan eru við innleiðingu hringrásarhagkerfisins.

Aðeins tekur um 3 mínútur að svara könnuninni.

Svara könnun

Frekari upplýsingar


Páll Baldursson

470 3828 // [email protected]


Gabríel Arnarsson

857 0804 // [email protected]