Næsta námskeið:20. febrúar - 21. febrúar
Staðsetning: Sláturhúsið, Egilsstaðir
Námskeið um hvernig þekkja eigi einkenni um hegðunarfrávik og hvernig skal bregðast við til að tryggja öryggi starfsmanna og þjónustunotenda. Farið verður yfir viðeigandi vinnubrögð í slíkum aðstæðum og hvernig viðbragð starfsmanna ætti að vera til að draga úr ofbeldishegðun.
Athugið! Námskeiðið er einungis ætlað starfsfólki sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Múlaþingi.
Staðsetning: Sláturhúsið, Egilsstöðum
Tímasetning: Tvær tímasetningar í boði – fimmtudagurinn 20. febrúar kl. 12:30-15:00 og föstudagurinn 21. febrúar kl. 12:30-15:00.
Við skráningu þurfa þátttakendur að velja hvorn daginn þeir vilja
Kennari: Óli Freyr Axelsson, þroskaþjálfi
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið