Næsta námskeið:4. apríl - 4. apríl
Staðsetning: Berjaya - Hótel Hérað, Egilsstöðum
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum og veikum aðstoð í bráðatilfellum. Meðal annars er farið yfir undirstöðuatriði í skyndihjálp, fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuð.
Leiðbeinandi: Védís Klara Þórðardóttir
Staðsetning: Berjaya – Hótel Hérað, Egilsstöðum
Verð: 17.000 kr.
Tímasetning: 4. apríl kl. 10:00-14:00
Síðasti skráningardagur: 28. mars
Þátttakendur geta keypt súpu og brauð í hádegishléi á hótelinu.
Námskeiðið verður aðeins kennt ef nægt þátttaka næst. Þátttakendur eru hvattir til að kanna rétt sinn varðandi endurgreiðslu námskeiðsgjalda hjá sínu stéttarfélagi.
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið