Almenn skyndihjálp á Egilsstöðum

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum og veikum aðstoð í bráðatilfellum. Meðal annars er farið yfir undirstöðuatriði í skyndihjálp, fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuð.

Leiðbeinandi: Védís Klara Þórðardóttir
Staðsetning: Berjaya – Hótel Hérað, Egilsstöðum
Verð: 17.000 kr.
Tímasetning: 4. apríl kl. 10:00-14:00
Síðasti skráningardagur: 28. mars 

Þátttakendur geta keypt súpu og brauð í hádegishléi á hótelinu.

Námskeiðið verður aðeins kennt ef nægt þátttaka næst. Þátttakendur eru hvattir til að kanna rétt sinn varðandi endurgreiðslu námskeiðsgjalda hjá sínu stéttarfélagi.

Frekari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]