Fjallað verður um einkenni kvíða og streitu. Þátttakendur skoða sinn lífsstíl með tilliti til streitu og streitustjórnunar. Farið verður yfir mikilvægi þess að setja mörk, draga úr áreiti og vinna í hugarfarinu. Gerðar verða stuttar hugleiðslu og nútvitundaræfingar.

Dagsetning og tími: Þriðjudagur 6. maí kl. 13:30-15:30 

Kennari: Hrönn Grímsdóttir, lýðheilsufræðingur og jógakennari 

Staðsetning: Teams/Zoom. Þátttakendur fá senda hlekk eftir skráningu. 

Fyrir hverja? Allt starfsfólk.
Ath! Námskeiðið er eingöngu fyrir starfsfólk HSA.

Síðasti skráningardagur: 29. apríl

Námskeið

Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!

Skoða námskeið