Næsta námskeið:6. maí - 6. maí
Fjallað verður um einkenni kvíða og streitu. Þátttakendur skoða sinn lífsstíl með tilliti til streitu og streitustjórnunar. Farið verður yfir mikilvægi þess að setja mörk, draga úr áreiti og vinna í hugarfarinu. Gerðar verða stuttar hugleiðslu og nútvitundaræfingar.
Dagsetning og tími: Þriðjudagur 6. maí kl. 13:30-15:30
Kennari: Hrönn Grímsdóttir, lýðheilsufræðingur og jógakennari
Staðsetning: Teams/Zoom. Þátttakendur fá senda hlekk eftir skráningu.
Fyrir hverja? Allt starfsfólk.
Ath! Námskeiðið er eingöngu fyrir starfsfólk HSA.
Síðasti skráningardagur: 29. apríl
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið