Fjarskipti: áskoranir og tækifæri

Dagskrá

  • Einar Már Sigurðarson, formaður SSA
  • Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri á Vopnafirði
  • Eyjólfur Jóhannsson, rafmagnstæknifræðingur hjá Rafey
  • Sveinn H. Oddsson Zoega, formaður svæðisráðs björgunarsveita á Austurlandi

Eftir kynningar og framsögur verður fundargestum skipt upp í umræðuhópa sem fjalla um einstök viðfangsefni. Hver hópur kynnir niðurstöður sínar stuttlega í lok fundar.

Skráningu lýkur kl. 12:00 mánudaginn 12. apríl. Þeir sem skrá sig fá hlekk á veffundinn.