Samvinnuhús á Vopnafirði styrkir nýsköpun á Austurlandi

Uppbygging samvinnuhúss á Vopnafirði styður við fjölbreytta atvinnustarfsemi og nýsköpun á Austurlandi og fellur verkefnið vel að stefnumótun landshlutans um eflingu atvinnulífs og sjálfbæra byggðaþróun.