Skrifstofur Austurbrúar verða lokaðar í dag, 13. október, vegna starfsdags.
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!