Urður hefur starfað á fjölmiðlum, var lengi fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins auk þess sem hún hefur unnið erlendis fyrir Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í verkefnum tengdum kosningaeftirliti og lýðræðis- og mannréttindamálum. Urður er búsett í Fljótsdal.
Vinnustaður:Egilsstaðir
Sími:864 9974
Farsími:864 9974
Netfang:[email protected]
Helstu verkefni:
Umsjón með uppbyggingarverkefni Austurbrúar á Seyðisfirði og verkefni um eflingu Egilsstaðaflugvallar. Þátttaka í markaðsteymi Austurbrúar.
Menntun:
BA-próf í dönsku og meistarapróf í alþjóðastjórnmálum.