Könnuninni er ætlað að skoða fræðsluþörf; hvaða námskeið og háskólanám á Austurlandi þú myndir vilja hafa í boði og í hvaða formi.

Viltu fræðast um eitthvað tengt áhugamáli eða starfsvettvangi?
Viltu halda áfram með fyrra nám?

Könnunin er opin öllum eldri en 18 ára og búsettum á Austurlandi. Val er um að svara henni á þremur tungumálum; íslensku, ensku og pólsku. Auk spurninga um fræðsluþörf og -óskir er spurt um fræðslustarfsemi Austurbrúar.  Einstaklingar sem hafa áhuga á að fara í nám eða eru í námi eru sérstaklega hvattir til að svara.

Álit íbúa skiptir okkur máli til frekari þróunar á fræðslustarfsemi Austurbrúar.

Viltu læra meira?

Könnun fyrir íbúa Austurlands um fræðsluþörf og áhuga á námi. Þín skoðun skiptir máli.

Lifelong learning for you?

A survey for the residents of East Iceland about educational needs and interests. Your opinion matters.

Czy chcesz nauczyć się więcej?

Ankieta dla mieszkańców wschodniej Islandii na temat potrzeb edukacyjnych i zainteresowania szkoleniami. Twoja opinia ma znaczenie.